Bladíbla.
Nú hef ég ekki skrifað lengi. Aftur. Óskapar vesen er þetta. Jæja. Er að hlusta á Elliott Smith núna, XO. Svo ætla ég að hlusta á Either/Or sem Ransý var að stela fyrir mig, síberspeisþjófarnir við. Nema hvað að allir diskarnir sem ég keypti til að skrifa á virðast gallaðir. Hnuss. Þannig að ég fékk ekki hitt dótið sem hún reddaði handa mér. Strax. Ég stel samt aldrei íslenskir tónlist, er m.a.s. skráð á tónlist.is þó ég hafi aldrei fattað hvernig ég eigi að downloada neinu þaðan. Er ekki of klár.
Á morgun er sukkdagur í vinnunni. Þá höfum við langt kaffi og étum afskaplega mikið af sætindum, gotteríi, brauðtertum, kökum og öðru sem fólki dettur í hug að koma með. Ég var að baka Baby Ruth köku.
Ólafur Ragnar hefur núna fyllilega rétt til að haga sér eins og kóngur, því hann er sko Kóngurinn. Fokk Elvis. ÓR rúlar. Feitast.
Og kvennalandsliðið í fóbolta fær þúsund stig fyrir flottustu auglýsingar sem fundist hafa í íþróttum og víðar. Ísland/Frakkland auglýsingin?? Hahaha! Og þarna board meeting auglýsingin. Snilld.
Núna er ég bara að tjilla uppí rúmi, ætti að vera farin að sofa. Held ég horfi of mikið á sjónvarp. Carnival er snilld. Og líka þadna Queer as Folk. f ég væri karlmaður væri ég pottþétt hommi. Ég og Poppy Z. sko. Hún er alveg sEammála mér. Konur eru bara ekki eins áhugaverðar. A.m.k. ekki kynferðislega. Ég sakna Gilmore girls. Gerir það mig óeðlilega? Elliott Smith er sálufélagi minn. Og sálufélaginn er dáinn! Er það ekki bara dæmigert? Nei, hann er ekkert sálufélagi minn. Það er bara ömurleg leið til að reyna að upphefja sjálfa mig. Ég er sálufélagi minn. En hann samdi samt nokkra texta sem höfða bara til mín (og nokkurra milljóna...) Svo þetta hlýtur að vera sönn ást? Í poka? Sem ekki má loka?
Waltz #1
Everytime the day darkens down and goes away pictures open in my head of me and you silent and cliché all the things we did and didn't say covered up by what we did and didn't do going through every out I used to cop to make the repetition stop:
what was I supposed to say?
Now I never leave my zone we´re both alone I'm going home
I wish I'd never seen your face
(Elliott Smith)
Æ, ég veit. Soldið pathetic. En ég er pathetic og það er bara ei ó kei! Ei in da friggin kei. Ei tú ðö kei. Maður verður að elska sjálfan sig. Elska, elska, elska. Líka pathetic hlutana. Elska, elska, elska. Og svo fer maður í Fólk með Sirrý og talar um það. Og segir ,,æ, greyið þið, þið vitið ekki hvað það er æðislegt að elska sjálfan sig eins og ég geri. Þegar þið frelsist inn í stórkostlegan heim fullkomins narsisissma og sjálfhverfu þá verðiði loks fullkomin. Eins og ég. Og þið vitið að það mun enginn elska ykkur ef þið elskið ykkur ekki sjálf (hve sad er það? Akkuru staglast fólk á því í sífellu?). Þá deyiði bara ein og emjandi, alein uppí rúmi kannski að horfa á 24 eða eitthvað. Eða kannski frekar Gilmore. Eða Buffy."
Hahahahahahahahahahah! Fyndnast í heimi þegar Spike segir í Angel að kynlíf með vélmennum sé mun algengara en fólk heldur. Hahaha. Sko, þið munið eftir Buffybotinu...
Hey, Starsailor, baby, Starsailor!!!!!!!! Ég er að fara á Starsailor!!! Við vorum í stökustu vandræðum, við skvísurnar í vinnunni, veikar af löngun á tónleikana og eftir óskapleg heilabrot gat Anna Soffía reddað þessu. Mikið hlakka ég til.
Úff. Annars er hausinn minn fullur af vitleysu. Svo skortir mig alveg basic hluti. Eins og nöfn OG andlit. Gjörsamlega ekki til í mínu minni. MR vitleysan sem festist er sérstaklega stúbbid og tilgangslítil. Til dæmis kann ég heila ljóðabálka á þýsku utanað (Lorelai lifir þar sterkust). Og latneskar þýðingar úr gömlu latínubókinni minni. (Var nefnilega svo klár að fatta að það væri auðveldara að læra utanað alla stíla í bókinni á sínum tíma. Sko auðveldara en að læra fallbeygingarnar.)(Dumbass)(Lazy ho)
Hey, nú er kominn annar dagur. Föstudagur. Ég fór í sveitina með leikskólanum og er núna að líta eftir Ernu aðeins. Hún segir Biddí Biddí Biddí núna og vill ekki að ég sé í tölvunni. Tough luck. Nú kynnist hún sko alvöru lífsins. Múahahaha. Úff hvað ég er þreytt. Geisp. Á ég út í kvöld? Er að spá í að fara kannski bara á Ölstofuna eða eitthvað. Brjóta aðeins upp Sirkús einokunina. Haaaa?
Nú hef ég ekki skrifað lengi. Aftur. Óskapar vesen er þetta. Jæja. Er að hlusta á Elliott Smith núna, XO. Svo ætla ég að hlusta á Either/Or sem Ransý var að stela fyrir mig, síberspeisþjófarnir við. Nema hvað að allir diskarnir sem ég keypti til að skrifa á virðast gallaðir. Hnuss. Þannig að ég fékk ekki hitt dótið sem hún reddaði handa mér. Strax. Ég stel samt aldrei íslenskir tónlist, er m.a.s. skráð á tónlist.is þó ég hafi aldrei fattað hvernig ég eigi að downloada neinu þaðan. Er ekki of klár.
Á morgun er sukkdagur í vinnunni. Þá höfum við langt kaffi og étum afskaplega mikið af sætindum, gotteríi, brauðtertum, kökum og öðru sem fólki dettur í hug að koma með. Ég var að baka Baby Ruth köku.
Ólafur Ragnar hefur núna fyllilega rétt til að haga sér eins og kóngur, því hann er sko Kóngurinn. Fokk Elvis. ÓR rúlar. Feitast.
Og kvennalandsliðið í fóbolta fær þúsund stig fyrir flottustu auglýsingar sem fundist hafa í íþróttum og víðar. Ísland/Frakkland auglýsingin?? Hahaha! Og þarna board meeting auglýsingin. Snilld.
Núna er ég bara að tjilla uppí rúmi, ætti að vera farin að sofa. Held ég horfi of mikið á sjónvarp. Carnival er snilld. Og líka þadna Queer as Folk. f ég væri karlmaður væri ég pottþétt hommi. Ég og Poppy Z. sko. Hún er alveg sEammála mér. Konur eru bara ekki eins áhugaverðar. A.m.k. ekki kynferðislega. Ég sakna Gilmore girls. Gerir það mig óeðlilega? Elliott Smith er sálufélagi minn. Og sálufélaginn er dáinn! Er það ekki bara dæmigert? Nei, hann er ekkert sálufélagi minn. Það er bara ömurleg leið til að reyna að upphefja sjálfa mig. Ég er sálufélagi minn. En hann samdi samt nokkra texta sem höfða bara til mín (og nokkurra milljóna...) Svo þetta hlýtur að vera sönn ást? Í poka? Sem ekki má loka?
Waltz #1
Everytime the day darkens down and goes away pictures open in my head of me and you silent and cliché all the things we did and didn't say covered up by what we did and didn't do going through every out I used to cop to make the repetition stop:
what was I supposed to say?
Now I never leave my zone we´re both alone I'm going home
I wish I'd never seen your face
(Elliott Smith)
Æ, ég veit. Soldið pathetic. En ég er pathetic og það er bara ei ó kei! Ei in da friggin kei. Ei tú ðö kei. Maður verður að elska sjálfan sig. Elska, elska, elska. Líka pathetic hlutana. Elska, elska, elska. Og svo fer maður í Fólk með Sirrý og talar um það. Og segir ,,æ, greyið þið, þið vitið ekki hvað það er æðislegt að elska sjálfan sig eins og ég geri. Þegar þið frelsist inn í stórkostlegan heim fullkomins narsisissma og sjálfhverfu þá verðiði loks fullkomin. Eins og ég. Og þið vitið að það mun enginn elska ykkur ef þið elskið ykkur ekki sjálf (hve sad er það? Akkuru staglast fólk á því í sífellu?). Þá deyiði bara ein og emjandi, alein uppí rúmi kannski að horfa á 24 eða eitthvað. Eða kannski frekar Gilmore. Eða Buffy."
Hahahahahahahahahahah! Fyndnast í heimi þegar Spike segir í Angel að kynlíf með vélmennum sé mun algengara en fólk heldur. Hahaha. Sko, þið munið eftir Buffybotinu...
Hey, Starsailor, baby, Starsailor!!!!!!!! Ég er að fara á Starsailor!!! Við vorum í stökustu vandræðum, við skvísurnar í vinnunni, veikar af löngun á tónleikana og eftir óskapleg heilabrot gat Anna Soffía reddað þessu. Mikið hlakka ég til.
Úff. Annars er hausinn minn fullur af vitleysu. Svo skortir mig alveg basic hluti. Eins og nöfn OG andlit. Gjörsamlega ekki til í mínu minni. MR vitleysan sem festist er sérstaklega stúbbid og tilgangslítil. Til dæmis kann ég heila ljóðabálka á þýsku utanað (Lorelai lifir þar sterkust). Og latneskar þýðingar úr gömlu latínubókinni minni. (Var nefnilega svo klár að fatta að það væri auðveldara að læra utanað alla stíla í bókinni á sínum tíma. Sko auðveldara en að læra fallbeygingarnar.)(Dumbass)(Lazy ho)
Hey, nú er kominn annar dagur. Föstudagur. Ég fór í sveitina með leikskólanum og er núna að líta eftir Ernu aðeins. Hún segir Biddí Biddí Biddí núna og vill ekki að ég sé í tölvunni. Tough luck. Nú kynnist hún sko alvöru lífsins. Múahahaha. Úff hvað ég er þreytt. Geisp. Á ég út í kvöld? Er að spá í að fara kannski bara á Ölstofuna eða eitthvað. Brjóta aðeins upp Sirkús einokunina. Haaaa?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim