Á faraldsfæti
Það er nú meira hvað fólk flakkar þessa dagana! Og sem betur fer er ég ein af þessu fólki!
Á morgun koma Sigga og Marc í heimsókn frá Parísarborg og verða í Lundúnum yfir helgina (...og klára ég vonandi ritgerðina mína á morgun annars er ég ömurlegur gestgjafi).
Og svo í næstu viku förum við Sólrún til
Totnes
og heimsækjum Maríu og fílum okkur í nýaldar/neó-hippastemmingunni þar (kristalla, pleeease)...
Og svooooooog...
förum við til
ROTTERDAM um páskana! Já, til útlanda! Sólrún er að fara að bjarga búslóðinni og ég ætla að þræða fögur stræti borgarinnar (hehe... er fullvissuð um að hún hafi "ákveðinn sjarma"... hmmm)... Verðum hjá Ragga og Sigrúnu og eldum eflaust dýrindist páskamat.
Og svoo, og svooo... verður það bara hardcore ritgerðasmíð. Ég verð ein hérna í apríl... og flyt svo heim í maí ef gvöð og lökkan lofar.
Óttalega er þetta allt fljótt að líða. Jæja. Góða nótt
Það er nú meira hvað fólk flakkar þessa dagana! Og sem betur fer er ég ein af þessu fólki!
Á morgun koma Sigga og Marc í heimsókn frá Parísarborg og verða í Lundúnum yfir helgina (...og klára ég vonandi ritgerðina mína á morgun annars er ég ömurlegur gestgjafi).
Og svo í næstu viku förum við Sólrún til
Totnes
og heimsækjum Maríu og fílum okkur í nýaldar/neó-hippastemmingunni þar (kristalla, pleeease)...
Og svooooooog...
förum við til
ROTTERDAM um páskana! Já, til útlanda! Sólrún er að fara að bjarga búslóðinni og ég ætla að þræða fögur stræti borgarinnar (hehe... er fullvissuð um að hún hafi "ákveðinn sjarma"... hmmm)... Verðum hjá Ragga og Sigrúnu og eldum eflaust dýrindist páskamat.
Og svoo, og svooo... verður það bara hardcore ritgerðasmíð. Ég verð ein hérna í apríl... og flyt svo heim í maí ef gvöð og lökkan lofar.
Óttalega er þetta allt fljótt að líða. Jæja. Góða nótt
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim