Me, me, me.

APATHY ON THE RISE, NO ONE CARES

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavik, Iceland

miðvikudagur, febrúar 09, 2005

Öskudagur. Og ég er ekki í grímubúning. Hugsasér (á innsoginu). Í fyrra var ég kúreki og þar áður Zorro (haha, feministinn að storka kynjahlutverkunum)... en í ár er ég bara útlendingur.
Ransý sendi mér agalega sæta mynd af Ernu í sínum búningi, hún er ísbjörn.
Jæja, best að fara að læra. Sjáumst.

p.s. ég hefi verið að flokka niður tenglana mína að undanförnu, bara nokkuð arbitrary, eða eftir kyni, aldri og hópastærð (en þetta mun róterast næst verður það hárlitur). Allavega. Mig vantar strákatengla til að halda öllu jöfnu, einhvurjar uppástungur? Eða bara eitthvað skemmtilegt? Fríða, má ég ekki láta krílið ykkar Jóa inná? Ég er bara með tvö bloggbörn, sniff... Og Inga Lilý, er ekkert blogg í gangi eða hvað?? Fólk verður nú að blogga svo aðrir geti stundað persónunjósnir... ;-)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim