Æ, þetta er að verða svona sadó-masó síða þar sem ég úthúða lesendum mínum í sífellu. Ég meina þetta ekki, þið megið alveg skoða síðuna mína í tvær sekúndur ef þið viljið. Kannski lesiði bara svona rosalega hratt. Gæti verið. Æ, þið vitið að ég elska ykkur (mamma og pabbi).
Me, me, me.
APATHY ON THE RISE, NO ONE CARES
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim