Me, me, me.

APATHY ON THE RISE, NO ONE CARES

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavik, Iceland

miðvikudagur, júlí 16, 2003

Jaeja, tha er eg komin aftur... Barcelona er snilld. Snilld, snilld, snilld. Eg, Gunna og Asthildur forum eldsnemma a faetur og var skutlad ut a flugvoll af foreldrum hennar. A vellinum fengum vid okkur ad sjalfsogdu ol (svona O med tveimur kommum her) og thutum svo i loftid med Futura flugfelaginu... sem synir EKKI biomyndir i flugi, en thad var i godu thvi vid erum soddan bokaormar, allar thrjar (og svo eru thaer tvaer svefnpurkur a flugi). Borgin tok a moti okkur med hita og sol og vid brunudum svo i hverfid El Born sem er gull af gomlum byggingum og funky budum. Ekki eitt skordyr og fullt af bjor og godu vedri umvofdu okkur svo i heila viku og Asthildur gat labbad naestum allt (og dansad timunum saman) a loppinni sinni (minus svona tveir dagar...). Vid Gunna kynntumst thvi hvad thad er ad brenna a oxlum. Thad er alla veganna ekki gott fyrir bakpokaburd og annad thviumlikt.

Eitt helsta plan okkar; ad kynnast kruttaralegum katalonskum piltum sem myndu skutlast med okkur um a skooterunum sinum, lukkadist ekki sem skyldi. Enda medalhaed okkar thriggja 182 cm, sem er umtalsvert yfir medalhaed katalonskra pilta. Thad hafdi tho ekki neikvaed ahrif a mjog svo jolly turista hvadanaefa ad ur heiminum sem vid kynntumst. Til daemis fra Kolumbiu, Sudur-Afriku, Bretlandi, Astraliu og Spani (Catalunia is NOT SPAIN var okkur oft sagt sko). Svo, og svo, thegar eg for med Asthildi, leather-lover, i ledur-bud hittum vid thar fyrir islenska afgreidsludomu. Hun var ykt fin (heitir Frida) og forum vid svo med henni a japanskan veitingastad thar sem kaerastinn hennar vinnur. Thad var alveg frabaert.

Nu nenni eg ekki ad skrifa meira um Barcelona, thad er svo erfitt ad lysa ollu sem gerist og svo er thad bara ekkert gaman fyrir utanadkomandi. Jamm. Sumse mjog gaman, og eg aetla ad leita uppi barnabarnabarn Gaudi og giftast honum (vonandi er thad piltur, annars er eg i slaemum malum sed, svona ut fra eigin kynhneigd) Hmmm... kom svo heim a fimmtudegi og for i heljarinnar teiti hja Vigga a fostudeginum sem endadi nidri i midbae. Thar hitti eg fortidardraug sem sannadi fyrir mer enn og aftur ad thad er gott ad eg skuli vera a lausu, eg er nefnilega hreinlega herfileg i ad velja mer karlmenn. Ef their eru ekki andlega ostabilir (bokstaflega)(not kidding here) eda nykomnir ur medferd tha eru their utan af landi og, sorri to say, karlmenn utan hofudborgarsvaedisins eru ekki eins og folk er flest, i alvoru, einn var lygsjukur (er ekki ad grinast her, eg meina virkilega "eg var ad vinna nobel-verdlaun" lygsjukur) og annar sagdi ad folk i haskola vaeri allt folk sem vaeru aumingjar sem nenntu ekki ad vinna og eg vil ekki einu sinni byrja a merkinguna sem hann lagdi i feminisma. Thad eru einungis orfaar undantekningar i thessum hop, svo eg aetla bara ad haetta thessu ollu saman. Hey, thad hefur alla vega enginn frelsast, thad hlytur ad vera gott? Ad thessu sogdu vil eg itreka thad ad eg sjalf er vid fulla gedheilsu. Ad sjalfsogdu.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim